fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Ten Hag aftur til Hollands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er snúinn aftur til Twente í Hollandi þar sem hans þjálfaraferill byrjaði.

Ten Hag mun ekki taka við sem stjóri hollenska liðsins heldur mun starfa þar sem tæknilegur ráðgjafi.

Ten Hag hefur störf þann 1. febrúar en hann hefur verið án starfs eftir brottrekstur frá Bayer Leverkusen á síðasta ári.

Fyrir það var Hollendingurinn hjá Manchester United eftir að hafa gert flotta hluti með Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United