fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher hefur greint frá því hvað hann ræddi við Sir Alex Ferguson áður en hann samþykkti að taka við sem bráðabirgðastjóri Manchester United eftir brottrekstur Ruben Amorim.

Amorim var látinn fara á mánudagsmorgun eftir stormasamt tímabil og tilkynnti United að breytingin hefði verið nauðsynleg til að hámarka möguleika liðsins á betri lokastöðu í úrvalsdeildinni. Í kjölfarið var staðfest að Fletcher myndi stýra liðinu gegn Burnley í kvöld.

Í gær ræddi Fletcher við fjölmiðla í fyrsta sinn í nýju hlutverki og viðurkenndi að hann hefði fyrst leitað til Sir Alex Ferguson.

„Ég vil ekki taka stórar ákvarðanir án þess að tala við Sir Alex. Hann var líklega fyrsti maðurinn sem ég hringdi í,“ sagði Fletcher. Hann bætti við að hann hefði viljað fá blessun skosku goðsagnarinnar, sem hann fékk.

Það er svo óvissa hver tekur við liðinu. Talið er að United sé að leita að bráðabirgðastjóra áður en félagið ræður mann til frambúðar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði