fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford og aðrir leikmenn svokallaðs „Bomb Squad“ Manchester United eru ólíklegir til að snúa aftur á Old Trafford, þrátt fyrir brottrekstur Ruben Amorim.

Rashford ásamt liðsfélögum sínum Jadon Sancho, Rasmus Højlund og André Onana fengu allir leyfi til að fara á lánssamninga á 14 mánaða valdatíma Amorim hjá Manchester United, sem lauk á mánudag.

Þrátt fyrir að Amorim sé nú farinn er talið ólíklegt að staða þessara leikmanna breytist í kjölfarið.

Samkvæmt enskum blöðum voru ákvarðanirnar um að senda leikmennina á lán ekki eingöngu teknar af Amorim sjálfum heldur af stjórn félagsins.

„Þetta voru ákvarðanir sem félagið leiddi, ekki bara knattspyrnustjórinn,“
sagði heimildarmaður.

Rashford skoraði í fyrsta leik Amorim við stjórnvölinn gegn Ipswich í nóvember 2024 en missti fljótlega hylli hans. Hann var meðal annars skilinn eftir utan hóps í borgarslagnum gegn Manchester City mánuði síðar, þar sem Amorim gagnrýndi framkomu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki