fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 14:34

Stefán Teitur Þórðarson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á förum frá Preston North End til Þýskalands samkvæmt Lancashire Evening Post.

Samkvæmt miðlinum er hann mættur í læknisskoðun hjá Hannover 96, sem spilar í þýsku B-deildinni. Greiðir félagið um 800 þúsund pund fyrir hann. Það er svipuð upphæð og Preston keypti hann á frá Silkeborg sumarið 2024.

Stefán, sem er 27 ára og hefur leikið 24 A-landsleiki fyrir Ísland, hefur spilað 64 leiki fyrir Preston og skorað þrjú mörk auk þess að leggja upp þrjú til viðbótar.

Hann var lykilmaður á síðasta tímabili, lék 39 leiki í Championship og hjálpaði liðinu að forða sér frá falli á lokadegi mótsins. Á yfirstandandi tímabili hefur hann hins vegar verið í minna hlutverki.

Hannover hafði samband við Preston strax í upphafi janúargluggans og fékk leikmanninum leyfi til að ræða við félagið.

Hannover er í fimmta sæti deildarinnar með 29 stig, 4 stigum frá þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir