fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans mun snúa aftur til Manchester United til að aðstoða bráðabirgðastjórann Darren Fletcher eftir að Ruben Amorim var rekinn í gær.

Evans, sem hefur lagt skóna á hilluna, var síðasta sumar ráðinn sem yfirmaður lánssamninga og þróunar hjá félaginu en lét nýlega af þeirri stöðu.

Hinn 38 ára gamli Evans mun hjálpa Fletcher við undirbúning liðsins fyrir deildarleikinn gegn Burnley annað kvöld. Fletcher og Evans spiluðu saman hjá United í níu ár áður en þeir fóru til West Brom árið 2015.

United mun svo líklega ráða bráðabirgðastjóra út þessa leiktíð, áður en maður verður fundinn til frambúðar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa