fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 21:30

Ruben Amorim - Omar Berrada

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur verið rekinn sem stjóri Manchester United en frá því var greint í gær.

Amorim náði alls ekki að snúa slöku gengi United við eftir að hafa tekið við keflinu af Erik ten Hag í nóvember 2024.

Það eru ekki aðeins stuðningsmenn United sem gagnýndu Amorim og hans störf en einnig portúgalskir miðlar.

Blaðamaðurinn Nuno Felix hjá Record er einn af þeim sem gagnrýnir landa sinn harkalega fyrir það sem hann baup upp á í Manchester.

Amorim var mjög þrjóskur að spila sitt eigið kerfi hjá United en eftir margar tilraunir var ljóst að það væri einfaldlega að virka.

Felix kallar Amorim barnalegan og alltof þrjóskan en hann gerði flotta hluti með Sportying í heimalandinu áður en hann tók við United.

Felix bendir á að Amorim hafi harðneitað að breyta öllu þegar kom að leikkerfi og gðun og að það hafi að lokum orðið honum að falli á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist