fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með einum leik þar sem nýliðar Leeds heimsóttu Everton.

Leikurinn var jafn og spennandi en það voru gestirnir frá Leeds sem tóku forystuna eftir tæplega hálftíma leik þegar James Justin skoraði.

Everton sótti hart að því að jafna leikinn og það bar árangur á 76. mínútu þegar Thierno Barry setti boltann í netið.

Bæði lið reyndu að sækja sigurinn en jafntefli var niðurstaðan.

Everton situr í tíunda sæti deildarinnar með 33 stig en Leeds með 26 stig í 16 sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endurvekja áhuga sinn á Maguire

Endurvekja áhuga sinn á Maguire
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi