fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

U-beygja hjá leikmanni United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo ætlar sér ekki að gefast upp hjá Manchester United þrátt fyrir erfiða stöðu undir stjórn Ruben Amorim.

Mainoo er aðeins tvítugur en var í stóru hlutverki undir stjórn Erik ten Hag, þar sem liðið varð til að mynda bikarmeistari vorið 2024. Staðan hefur þó breyst hratt eftir komu Ruben Amorim fyrir rúmu ári.

Mainoo hefur verið sterklega orðaður við brottför en The Sun segir hann staðráðinn í að endurvekja feril sinn hjá United.

United neitaði beiðni Mainoo um að fara á láni í sumar og er ólíklegt að hann fari í janúar, til að mynda vegna meiðsla í leikmannahópnum og hjá honum sjálfum. Þá virðist hugur hans hafa breyst ef marka má þessar nýju fregnir.

Mainoo er samningsbundinn United til 2027, með möguleika á árs framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United