fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Mohamed Salah er í nokkurri óvissu, en hann er óvænt orðaður við endurkomu til Ítalíu í miðlum þar í landi.

Salah setti allt í háaloft fyrir áramót þegar hann hjólaði í Arne Slot og fleiri hjá Liverpool eftir bekkjarsetu í leikjunum á undan. Búið er að slökkva þá elda að mestu.

Egyptinn, sem er staddur með þjóð sinni í Afríkukeppninni sem stendur, er þó orðaður við brottför, þrátt fyrir að hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning á Anfield í vor.

Sádi-Arabía hefur einna helst verið nefnd sem áfangastaður Salah en nú segir La Repubblica að Roma séu að undirbúa óvænt tilboð í hann.

Þess má geta að Salah gekk í raðir Liverpool frá Roma 2017, en hann hefur einnig leikið með Fiorentina á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“