fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá sem vakti mesta athygli í sigri Kongó á Botsvana á Afríkukeppni landsliða var án efa stuðningsmaðurinn Kuka Mboladinga, sem stóð allan leikinn og hreyfði sig ekki neitt.

Kongó tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með öruggum 3-0 sigri á Botsvana á þriðjudag. Í stúkunni stal þó Mboladinga senunni. Hann stóð á litlum palli í sömu stellingu allan leikinn, í um 115 mínútur.

Gjörningurinn var tileinkaður Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra landsins eftir sjálfstæði frá Belgíu árið 1960, en hann var myrtur ári síðar.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras