fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Ward-Prowse í læknisskoðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse fer í læknisskoðun hjá Burnley í dag en miðjumaðurinn er að koma á láni frá West Ham.

Þessi 31 árs gamli Englendingur gekk í raðir West Ham 2023 frá Southampton, hvar hann var algjör lykilmaður. Hann spilaði stóra rullu undir stjórn Graham Potter, áður en hann var rekinn frá West Ham.

Ward-Prowse, sem var á láni hjá Nottingham Forest fyrri hluta síðustu leiktíðar, hefur ekki komið við sögu undir stjórn Nuno Espirito Santo.

Burnley er í fallsæti, tíu stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Í gær

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar