fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Pogba gæti farið eftir erfiða mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferli Paul Pogba hjá Monaco gæti verið að ljúka aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann endurræsti feril sinn með félaginu.

Pogba gekk til liðs við Monaco síðasta sumar og skrifaði undir tveggja ára samning en dvölin hefur hingað til ekki gengið samkvæmt áætlun.

Pogba lauk í mars á síðasta ári að afplána 18 mánaða bann vegna lyfjamisnotkunar. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn síðan hann sneri aftur á völlinn.

Þessi 32 ára gamli miðjumaður hefur aðeins leikið samtals 30 mínútur í þremur leikjum fyrir Monaco og ku félagið nú íhuga að losa sig við hann til að búa til svigrúm fyrir styrkingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Í gær

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar