fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Hefur ekki rætt við United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire og Manchester United hafa ekki rætt saman um framlengingu á samningi og gæti hann farið annað í sumar. The Athletic segir frá.

Miðvörðurinn, sem verður 33 ára í mars og er á lokamánuðum núverandi samnings síns, hefur vakið áhuga frá félögum á Ítalíu og í Tyrklandi.

Reynsluboltinn hefur verið frábær í fyrstu tveimur leikjum Michael Carrick við stjórnvölinn á Old Trafford, en dagar hans þar gætu þó senn verið taldir.

Stjórn United þarf að vega og meta hvort eigi að halda honum, en Maguire þénar tæp 200 þúsund pund á viku. Ólíklegt er að enski landsliðsmaðurinn geti haldið sömu launum, verði hann áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn stæðilegi Traore söðlar um innan London

Hinn stæðilegi Traore söðlar um innan London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Sækjast formlega eftir því að halda HM
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns