fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Garnacho orðaður við endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho er orðaður við Atletico Madrid í spænskum miðlum, aðeins hálfu ári eftir að hann kom til Chelsea frá Manchester United.

Garnacho, sem er 21 árs, gekk til liðs við Chelsea síðasta sumar fyrir um 40 milljónir punda. Hann hefur þó ekki fest sig í sessi í byrjunarliðinu.

Argentínumaðurinn vill verða algjör fastamaður fyrir HM vestan hafs næsta sumar og Atletico Madrid ku skoða möguleikann á að fá hann á láni. Hann fæddist einmitt í spænsku höfuðborginni og spilaði með yngri liðum Atletico, áður en hann fór í akademíu United árið 2020.

Garnacho hefur skorað sex mörk í 24 leikjum frá því hann gekk í raðir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus horfir til Manchester United

Juventus horfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið