fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. janúar 2026 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítölsku risarnir Inter eru sagðir undirbúa tilboð í markvörðinn Emiliano Martinez hjá Aston Villa. Argentínski heimsmeistarinn hefur verið lykilmaður hjá Villa síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2020.

Samkvæmt Gianluca Di Marzio hefur Inter þegar haft samband við umboðsmenn Martinez til að kanna forsendur mögulegra félagaskipta. Félagið leitar að arftaka Yann Sommer, sem verður samningslaus í sumar.

Martinez, sem er 33 ára, skrifaði undir nýjan samning við Aston Villa í ágúst 2024 sem gildir í rúm þrjú ár til viðbótar. Það þýðir að Villa vill nokkuð háa upphæð fyrir hann, enda félagið í baráttu við fjárhagsreglurnar. Einnig gæti laun Martinez reynst hindrun, þar sem hann þyrfti líklega að samþykkja launalækkun til að flytja til Ítalíu.

Markvörðurinn hefur leikið 21 leik á tímabilinu og átt stóran þátt í því að Villa situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Missi félagið Martinez gæti það reynst mikið högg, þar sem óljóst er hvort það geti fundið sambærilegan markvörð í janúarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref