fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Fer formlega fram á sölu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. janúar 2026 15:00

Jean-Philippe Mateta í leik gegn Íslandi á Laugardalsvelli . Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Philippe Mateta hefur látið Crystal Palace vita að hann vilji yfirgefa félagið í janúarglugganum, samkvæmt helstumiðlum. Aston Villa og Juventus hafa sýnt franska framherjanum áhuga.

Palace hefur engan sérstakan áhuga á að selja hann, enda á hann 18 mánuði eftir af samningi sínum. Það þyrfti því gott tilboð til að félagið íhugi sölu.

Palace hyggst styrkja hóp sinn í janúar með það að markmiði að ná góðum árangri í Sambandsdeildinni og enda eins ofarlega og mögulegt er í ensku úrvalsdeildinni. Félagið seldi nýverið fyrirliðann Marc Guehi til Manchester City fyrir 20 milljónir punda og hefur Oliver Glasner staðfest að hann láti af störfum í sumar.

Aston Villa eru jafnframt að reyna að fá Tammy Abraham og Juventus er einnig að skoða Youssef En Nesyri sem valkost.

Mateta hefur skorað 48 mörk í 149 leikjum fyrir Palace og á þrjá landsleiki fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref