fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish fékk afar sérkennilegt rautt spjald í leik Everton gegn Wolves í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Everton komst yfir og var útlitið gott lengi vel. Úlfarnir jöfnuðu þó þegar um 20 mínútur lifðu leiks og svo fengu markaskorarinn Michael Keane og Grealish rauð spjöld.

Fyrra gula spjald Grealish fékk hann fyrir mótmæli í kjölfar rauða spjalds Keane, en það síðara fyrir kaldhæðnislegt klapp í átt að dómaranum eftir að hann dæmdi aukaspyrnu.

Grealish missir af einum leik en Keane af næstu þremur, þar á meðal FA-bikarleik Everton gegn Sunderland um helgina.

Rauða spjald Grealish

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye