fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja umferð enska bikarsins fer af stað um helgina og ef ofurtölvan góða hefur rétt fyrir sér byrjar tíð Liam Rosenior hjá Chelsea illa.

Úrvalsdeildarliðin koma nú inn í keppnina og Chelsea mætir nágrönnum sínum í Charlton á laugardag. Samkvæmt spánni endar leikurinn 1-1 eftir venjulegan leiktíma áður en Chelsea tapar 4-2 í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliðinu. Það yrði afar slæm byrjun fyrir Rosenior, sem var nýverið ráðinn eftir skyndilegt brottrekstur Enzo Maresca.

Annars staðar í umferðinni er einnig spáð dramatík. Manchester United á að gera 1-1 jafntefli við Brighton en vinna 4-1 í vítaspyrnukeppni. Arsenal er spáð 2-0 sigri gegn Portsmouth, Liverpool á að vinna Barnsley örugglega 4-0 og Manchester City er talið slá Exeter út 5-0. Aston Villa á að vinna Tottenham 3-2.

Spá ofurtölvunnar er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn