fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar veita því athygli hvaða leikmenn hafa þakkað Ruben Amorim opinberlega fyrir samstarfið eftir brottreksturinn í gær.

Amorim var rekinn eftir 14 mánuði í starfi, þar sem gengið var slakt og samband hans við yfirmenn var farið að stirðna hressilega.

Þá voru ekki allir leikmenn sáttir við Portúgalann, en þó hafa allir nema níu þakkað honum opinberlega á samfélagsmiðlum.

Fyrirliðinn Bruno Fernandes þakkaði Amorim og einnig menn eins og Diogo Dalot og Harry Maguire.

Það hefur þó ekkert heyrst frá Altay Bayindir, Tom Heaton, Senne Lammens, Kobbie Mainoo, Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Noussair Mazraoui, Chido Obi, Manuel Ugarte

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Mainoo þakki Amorim ekki fyrir. Var hann algjörlega settur út í kuldann eftir komu hans. Þá reyndi stjórinn að losa Tyrell Malacia án árangurs og gagnrýndi hann hinn unga Chido Obi opinberlega á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist