fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

O’Neil tekur líklega við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Gary O’Neil taki við starfi Liam Rosenior hjá Strasbourg, en sá síðarnefndi var ráðinn til Chelsea í dag og tekur þar með við af Enzo Maresca.

Rosenior, sem lék með Brighton, Hull, Reading, Fulham og fleiri liðum á leikmannaferlinum, hefur gert góða hluti með franska úrvalsdeildarliðið Strasbourg undanfarið, en það er systurfélag Chelsea og því greið lið yfir.

O’Neil hefur gert fína hluti með Bournemouth og Wolves á stjóraferlinum og virðist hann vera á leið í sitt þriðja starf, nú í Frakklandi með Strasbourg. Samkomulag ku vera í höfn ef marka má helstu miðla.

Strasbourg er í 7. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og hafnaði liðið efst í Sambandsdeildinni fyrir áramót. Þetta er því spennandi verkefni fyrir O’Neill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist