fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

Er hjá risastóru félagi en draumurinn virðist liggja annars staðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Lennart Karl hefur gert einhverja stuðningsmenn Bayern Munchen reiða með nýjustu ummælum sínum.

Karl er gríðarlegt efni og er mikilvægur hlekkur í liði Bayern sem er stærsta félag Þýskalands.

Leikmaðurinn á sér þó draum og það er einn daginn að halda til Spánar og skrifa undir hjá Real Madrid.

Hann stefnir ekki á það að gera það sem fyrst enda aðeins 17 ára gamall og á allan sinn feril framundan.

,,Bayern er risastórt félag og það er draumur að fá að spila hér en einn daginn þá vil ég klárlega spila fyrir Real Madrid,“ sagði Karl.

,,Það er minn draumaklúbbur en það er bara okkar á milli að sjálfsögðu! Bayern er sérstakt félag og það er mjög gaman að vera hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar