fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá sem vakti mesta athygli í sigri Kongó á Botsvana á Afríkukeppni landsliða var án efa stuðningsmaðurinn Kuka Mboladinga, sem stóð allan leikinn og hreyfði sig ekki neitt.

Kongó tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með öruggum 3-0 sigri á Botsvana á þriðjudag. Í stúkunni stal þó Mboladinga senunni. Hann stóð á litlum palli í sömu stellingu allan leikinn, í um 115 mínútur.

Gjörningurinn var tileinkaður Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra landsins eftir sjálfstæði frá Belgíu árið 1960, en hann var myrtur ári síðar.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester