fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marc Guehi sé algjörlega fínn eftir að félagaskipti hans frá Crystal Palace til Liverpool féllu upp fyrir á lokadegi gluggans.

Tuchel staðfesti að rætt hefði verið við leikmanninn eftir atburðinn. „Auðvitað áttum við samtal við hann,“ sagði Tuchel.

„Hann lítur frábærlega út og hefur verið mjög öflugur á æfingum. Hann á að baki mjög góðar viku hvað varðar frammistöðu.“

Liverpool reyndi að tryggja sér þjónustu Guehi á lokadegi gluggans, Guehi fór í læknisskoðun hjá Liverpool en svo hætti Palace við söluna.

„Hann er lykilmaður í velgengni Crystal Palace, fyrirliði og leiðtogi liðsins, og sýndi það sérstaklega undir lok síðasta tímabils.“

„Hann hefur haldið áfram á sömu braut í landsliðsverkefninu og hann tekst á við þessa stöðuaf mikilli virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára