fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“

433
Fimmtudaginn 4. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður og yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, vildi ekki fara í saumana á samskiptum Víkings við KSÍ áður en Arnar Gunnlaugsson var ráðinn landsliðsþjálfari.

Arnar tók við í byrjun árs eftir að hafa unnið stórkostlegt starf í Víkinni. Í Íþróttavikunni hér á 433.is var Kári spurður að því hvernig viðræðurnar við KSÍ voru um Arnar.

„Ég ætla ekki að fara að setja allt í háaloft svo við skulum láta það liggja á milli hluta,“ svaraði landsliðsmaðurinn fyrrverandi.

„Það var mjög áhugaverð reynsla skal ég segja,“ bætti hann við.

Arnar er á leið í sína fyrstu leiki í undankeppni HM sem þjálfari. Hann hefur þegar stýrt fjórum leikjum, tveimur í Þjóðadeildinni og tveimur vináttuleikjum. Þrír hafa tapast og einn unnist.

Ísland tekur á móti Aserbaísjan annað kvöld í Laugardalnum og heimsækir svo Frakka á þriðjudagskvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Í gær

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Í gær

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp