fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 14:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru heilir fyrir fyrsta leik undankeppni HM gegn Aserbaísjan á morgun. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari leyfir sér að vera bjartsýnn.

„Mér hefur aldrei liðið eins vel með hóp og akkúrat núna. Í mars og júní var langt tímabil að baki. Nú er leikjaálagið ekki farið að segja til sín,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag, en liðið er í þriðja landsleikjaglugganum undir hans stjórn.

„Það eru allir ferskir, æfingarnar búnar að vera stórkostlegar, völlurinn auðvitað geggjaður. Svo ég er með virkilega góða tilfinningu fyrir þessum leik.

Strákarnir eru spenntir en ekki of spenntir. Spennustigið er rétt stillt. Það eru allir staðráðnir í að gera sitt besta á morgun og sýna hvað við erum búnir að vera læra undanfarna fjóra leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki