fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Útlit fyrir að hann verði í Manchester í meira en áratug

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér á næstunni að endursemja við John Stones, reynslumikinn varnarmann félagsins.

Samningur Stones, sem er 31 árs gamall, við City rennur út næsta sumar, en þá verður hann einmitt búinn að vera hjá félaginu í áratug.

Hefur Stones reynst City afar vel og verið hluti af gullaldarliði sem hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum á þessum tíma.

Það er útlit fyrir að árin verði fleiri en City er sagt undirbúa nýjan samning Englendingsins sem mun gilda til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool skoðar arftaka Konate

Liverpool skoðar arftaka Konate
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík
433Sport
Í gær

Hugnast ekki hugmyndin en KSÍ veitir ekki af peningnum

Hugnast ekki hugmyndin en KSÍ veitir ekki af peningnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar