fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Klopp orðaður við áhugavert stjórastarf

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er kominn í umræðuna um mögulega arftaka Laurent Blanc hjá Al-Ittihad. Þetta kemur fram í miðlum í Sádi-Arabíu.

Franska goðsögnin gerði Al-Ittihad að meistara í vor. Hefur þó illa gengið í upphafi þessarar leiktíðar og var hann látinn fara um helgina.

Klopp tók að sér starf hjá Red Bull samsteypunni eftir að hann hætti með Liverpool eftir næstum áratug þar en er hann nú orðaður við endurkomu á hliðarlínuna.

Al-Ittiahad er með menn eins og Karim Benzema, N’Golo Kante og Moussa Diaby innanborðs og verkefnið gæti heillað hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville hraunar yfir Amorim

Neville hraunar yfir Amorim
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það