fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Efstur á óskalista United en Liverpool gæti tekið slaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite er sagður fyrsta val Manchester United til að taka við af hinum 33 ára gamla Harry Maguire, sem sem er að renna út af samningi eftir tímabil.

Daily Star segir frá þessu en að United muni jafnframt fá samkeppni frá erkifjendum sínum í Liverpool, sem hafa í nokkurn tíma fylgst með miðverðinum unga.

Liverpool gæti einmitt þurft að sækja miðvörð næsta sumar þar sem Ibrahima Konate er sterklega orðaður við brottför er samningur hans rennur út. Þá fer Virgil van Dijk brátt að detta á aldur.

Það gengur lítið upp hjá United og er félagið farið að horfa til þess að styrkja leikmannahóp sinn fyrir átökin næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Í gær

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug