fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 19:11

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Davíð gerði Vestra að bikarmeisturum fyrr í sumar en hallað hefur undan fæti í deildinni.

Nú er Davíð hættur en liðið tapaði 0-5 á heimavelli gegn ÍBV í Bestu deildinni í gær.

Liðið er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en samningur Davíðs átti að renna út eftir tímabilið.

Þrír leikir eru eftir í Bestu deildinni en Vestri er ekki í fallsæti eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United steinhissa á stöðunni

Leikmenn United steinhissa á stöðunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnari heitt í hamsi eftir ófarirnar í gær – „Þorir ekki að taka erfiðar ákvarðanir“

Arnari heitt í hamsi eftir ófarirnar í gær – „Þorir ekki að taka erfiðar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“
433Sport
Í gær

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United