fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

433
Þriðjudaginn 23. september 2025 10:30

Eiður Smári Guðjhonsen og Sigurvin stýrðu báðir FH sumarið 2022. Mynd/Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson þjálfari FH verður samningslaus þegar tímabilið er á enda og óvíst er hvort hann verði áfram með liðið.

Heimir stýrði FH í efri hluta Bestu deildarinnar með nokkuð breytt lið frá síðasta ári.

Í Innkastinu á Fótbolta.net var rætt um framtíð Heimis og því kastað fram að mögulegur arftaki hans væri fundinn.

Valur Gunnarsson fyrrum markvörður og markmannsþjálfari sagði þá sögu að Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar væri nefndur til sögunnar. Sigurvin hefur gert vel með Þrótt í Lengjudeildinni síðustu tvö ár.

Sigurvin var leikmaður FH á sínum tíma og var þjálfari liðsins sumarið 2022 með Eiði Smára Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?