fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstíll Arsenal á þessari leiktíð hefur verið til umræðu en Mikel Arteta stjóri liðsins hefur fengið nokkra gagnrýni fyrir það.

Arsenal er með marga stóra og sterka leikmenn og hafa náð að gera vel í föstum leikatriðum.

Ein tölfræði vekur nokkra athygli en það er það Riccardo Calafiori hefur átt flestar marktilraunir af leikmönnum liðsins.

Calafiori er miðvörður að upplagi en spilar sem bakvörður hjá Arteta og hefur átt tíu tilraunir á mark andstæðinganna í fimm leikjum í deildinni.

Vekur það nokkra athygli að varnarmaður sé með flestar tilraunir á markið hjá jafn öflugu liði og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir