fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 19:00

Benitez og Gylfi Þór Sigurðsson störfuðu saman hjá Everton. Mynd/Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Rafa Benitez er hvergi nærri hættur þjálfun að eigin sögn.

Þessi fyrrum stjóri Liverpool, Chelsea, Newcastle, Everton, Real Madrid og fjölda annarra, hefur verið án starfs frá því á þarsíðustu leiktíð, er hann var rekinn frá Celta Vigo.

„Það getur verið mjög gott að vera kallaður goðsögn en þetta er flókið. Þá er eins og ég er hættur, sem ég er ekki,“ segir Benitez.

„Fólk spyr mig reglulega hvort ég vilji þjálfa áfram og svarið er já, sérstaklega á Englandi og í Evrópu. Ég vil ekki að fólk haldi að ég sé hættur því ég er enn að þróast sem stjóri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættir Davíð Smári með Vestra?

Hættir Davíð Smári með Vestra?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Í gær

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta