fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir hissa á að Aitana Bonmati, stjarna Barcelona, hafi hlotið Gullknöttinn, veitt bestu knattspyrnukonu- og karli ár hvert, á Ballon d’Or verðlaunahátinni í gær.

Bonmati er að magra mati besti leikmaður heims og var hún að hljóta verðlaunin í þriðja sinn, og það þriðja árið í röð. Síðasta tímabil var þó ekki hennar besta og vilja margir meina að aðrar hafi átt verðlaunin skilið í ár.

Mariona Caldentey, sem fór frá Barcelona til Arsenal og varð Evrópumeistari með liðinu, er nafn sem margir hefðu viljað sjá vinna í gær. Hún varð í öðru sæti.

Alessia Russo, lykilmaður fyrir Arsenal og enska landsliðið, varð þá Evrópumeistari með bæði liði og landi í ár. Hún hafnaði í þriðja sæti.

Þess má geta að Bonmati lék til úrslita í báðum keppnum, með Barcelona og Spáni, en tapaði í bæði skiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“