fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo leikmaður Manchester United hefur hreinsað allt af samfélagsmiðlum sínum, hann fékk skammir í hattinn eftir helgina.

Diallo var slakur í sigri liðsins á Chelsea og hegðun hans eftir leik var einnig ekki vinsæl.

Diallo tók mynd af sér með Alejandro Garnacho leikmanni Chelsea eftir leik og birti hana á samfélagsmiðlum.

Garnacho var seldur frá United í sumar og er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna.

Stuðningsmenn hjóluðu fast í Diallo sem ákvað að eyða öllu efni af bæði X-inu og af Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar