fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 ára landslið karla vann flottan 4-2 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Finnlandi.

Eistland var 2-0 yfir í hálfleik en Ísland kom frábærlega til baka í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.

Arnar Bjarki Gunnleifsson skoraði tvö mörk og þeir Benjamín Björnsson og Bjarki Örn Brynjarsson skoruðu sitt markið hvor.

Ísland mætir næst Norður Írlandi á miðvikudag og hefst sá leikur kl. 10:00 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“