fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vill semja endanlega við Marcus Rashford næsta sumar en er ekki til í að greiða of mikið fyrir hann.

Rashford hefur farið vel af stað á láni hjá Börsungum frá Manchester United, hvar hann var ekki inni í myndinni lengur.

Barcelona getur svo keypt enska sóknarmanninn næsta sumar á hátt í 40 milljónir punda. Vill félagið þó sjá United lækka þann vermiða vel.

Ef marka má nýjustu fréttir sér spænska félagið fyrir sér að greiða í kringum 25 milljónir punda fyrir hinn 27 ára gamla Rashford næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Í gær

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Í gær

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir