fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Arftaki Monchi á Villa Park klár

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Olabe er að taka við af Monchi sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa.

Olabe hefur gert góða hluti í þessu starfi hjá Real Sociedad, þar sem hann fékk til dæmis Alexander Isak til félagsins og seldi hann aftur dýrt.

Þá starfaði Olabe með Unai Emery, nú stjóra Villa, hjá Almeria fyrr á ferlinum. Þeir þekkjast því vel.

Monchi var ráðinn fyrir tveimur árum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu og hefur verið nánasti bandamaður Emery. Á hans vakt tryggði Villa sér sæti í Meistaradeildinni árið 2024 og komst svo í 8-liða úrslit keppninnar á síðasta tímabili.

Þrátt fyrir árangurinn á vellinum hefur Monchi fengið misjafnt mat fyrir störf sín á leikmannamarkaðnum. Villa hefur selt vel, Jhon Duran, Jacob Ramsey og Jaden Philogene fyrir samtals um 130 milljónir punda en fjárfestingarnar hafa ekki alltaf skilað sér.

Félagið hefur eytt stóru fjárhæði í leikmenn eins og Amadou Onana, Ian Maatsen og Donyell Malen, en enginn þeirra hefur náð að festa sig í sessi sem lykilmaður í byrjunarliði Emery.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“