fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er áfram í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Ísland hefur leikið tvo leiki frá því að síðasta útgáfa listans var gefin út. Báðir leikirnir voru í undankeppni HM 2026.

Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli en tapaði svo 2-1 gegn Frakklandi í París, þrátt fyrir frábæra frammistöðu.

Næstu leikir liðsins eru einnig í undankeppni HM 2026 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli. Liðið mætir fyrst Úkraínu þann 10. október og svo Frakklandi þremur dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi