fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er áfram í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Ísland hefur leikið tvo leiki frá því að síðasta útgáfa listans var gefin út. Báðir leikirnir voru í undankeppni HM 2026.

Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli en tapaði svo 2-1 gegn Frakklandi í París, þrátt fyrir frábæra frammistöðu.

Næstu leikir liðsins eru einnig í undankeppni HM 2026 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli. Liðið mætir fyrst Úkraínu þann 10. október og svo Frakklandi þremur dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband