fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana var valinn maður leiksins í fyrsta leik með Trabzonsbor í Tyrklandi.

Onana gekk í raðir félagsins á láni frá Manchester United á dögunum eftir tvö ansi erfið ár á Old Trafford.

Trabzonsbor tapaði 1-0 fyrir Fenerbahce í gær en Onana var þó valinn bestur. Varði hann átta skot í leiknum og hélt liði sínu á floti manni færri, eftir því sem fram kemur í miðlum þar ytra.

Stuðningsmenn United brugðust hissa á þessum tíðindum í gær í ljósi þess hvernig Onana stóð sig á Old Trafford.

„Þetta getur ekki verið,“ skrifaði einn netverji til að mynda en annar sagði: „Manchester United er vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 2 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“