fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur birt fundargerð frá síðasta fundi stjórnar, þar kemur meðal annars fram að reksturinn sé á áætlun.

Í áætlun KSÍ var gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við árið yrðu tæpir 2 milljarðar.

„Bryndís Einarsdóttir fjármálastjóri KSÍ fór yfir 6 mánaða uppgjör sambandsins. Reksturinn er á áætlun. Stjórnarmenn tóku til máls um nokkra liði sérstaklega, m.a. þátttökugjöld, rekstur Laugardalsvallar, kostnað við landslið og gengismál/gengisáhættu,“ segir fundargerð KSÍ.

Ákveðið var að fjárhagsnefnd skoði gengismál sérstaklega á næsta fundi.

KSÍ hefur verið rekið með talsverðu tapi síðustu ár en gert er ráð fyrir nokkrum afgangi á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Í gær

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Í gær

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa