fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 19:00

Frá Nývangi í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest að liðið mun ekki snúa aftur á Spotify Camp Nou um helgina eins og áður hafði verið vonast til. Völlurinn er enn ekki tilbúinn og nauðsynleg leyfi frá borgaryfirvöldum hafa ekki fengist.

Katalóníuliðið ætlaði sér að opna endurbættan heimavöll sinn á ný fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins í La Liga, gegn Valencia, en það verður ekki raunin.

Í staðinn verður leikurinn spilaður á Estadi Johan Cruyff, sem tekur einungis um 6.000 áhorfendur í sæti. Í stað tæplega 100.000 áhorfenda sem Camp Nou rúmaði áður en framkvæmdir hófust.

Í yfirlýsingu frá félaginu á þriðjudag segir. „Félagið vinnur hörðum höndum að því að tryggja öll nauðsynleg leyfi til að opna Spotify Camp Nou á næstu vikum. Því verður leikurinn gegn Valencia spilaður á Estadi Johan Cruyff.“

Það er ljóst að stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða aðeins lengur eftir að snúa aftur á sinn sögufræga heimavöll, sem er nú í miðjum endurbótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel