fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lagði fram tilboð í Benjamin Sesko fyrr í dag en er félagið með fleiri á blaði ef ekki tekst að fá hann.

United er í hörkubaráttu við Newcastle um þjónustu Sesko og neyðist félagið til að horfa annað ef slóvenski framherjinn fer þangað.

Það hefur verið talað um Ollie Watkins hjá Aston Villa sem varaáætlun United en mun fleiri eru sagðir koma til greina.

Mynd/Getty

Þar á meðal er Nicolas Jackson hjá Chelsea. Bláliðar eru opnir fyrir því að losa hann eftir komu Liam Delap og Joao Pedro í sumar.

Þá er Juventus til í að selja Dusan Vlahovic til United, en hann er ekki lengur inni í myndinni þar.

Loks eru Vangelis Pavlidis hjá Benfica og Samu Aghehowa hjá Porto á blaði, en Ruben Amorim stjóri United þekkir þá vel frá tíma sínum í portúgalska boltanum.

Bæði Pavlidis og Aghehowa röðuðu inn mörkum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona