fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Framlengir við nýliðana á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Régis Le Bris hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við nýliða Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.

Frakkinn tók við sem stjóri Sunderland fyrir síðustu leiktíð og stýrði liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í átta ár.

Sunderland ætlar sér að halda sæti sínu í deildinni á komandi leiktíð og hafa átta menn verið fengnir til liðsins í sumar. Til að mynda var samið við Granit Xhaka, fyrrum leikmann Arsenal, á dögunum.

Sunderland hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli gegn West Ham laugardaginn 16. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona