fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Arsenal að losna við við Vieira

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er líklega að losna við miðjumanninn Fabio Vieira sem hefur lítið sem ekkert gert fyrir enska félagið.

Vieira kostaði 35 milljónir punda frá Porto árið 2022 en hann hefur síðan þá bara spilað 33 deildarleiki.

Hann var lánaður til Porto á síðasta tímabili og skoraði þar fjögur mörk í 26 deildarleikjum.

Samkvæmt Athletic er Arsenal nú í viðræðum við Stuttgart sem hefur áhuga á að fá leikmanninn í sumar.

Stuttgart gerir sér vonir um að kaupa leikmanninn endanlega en hann mun kosta í kringum 10-15 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Í gær

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Í gær

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli