fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

433
Mánudaginn 4. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot er oft með puttann á púlsinum í málum utan vallar í knattspyrnunni og bauð upp á svakalega sögu á dögunum.

Sagan segir að giftur þjálfari hjá karlaliði í neðri deildum Englands (B, C eða D-deild) hafi fyrir nokkrum árum verið rekinn fyrir að sofa hjá leikmanni kvennaliðs félagsins.

Eftir að leikmenn komust að þessu mættu þeir á næstu æfingu með kynlífsdúkku meðferðis. Ekki nóg með það, andlit leikmannsins í kvennaliðinu var á dúkkunni.

Þjálfarinn krafðist þess að leikmennirnir yrðu lánaðir burt og varð félagið við því.

Hins vegar ákvað félagið skömmu síðar að reka þjálfarann sem um ræðir áður en fréttir af málinu rataði í fjölmiðla.

Þjálfarinn sat eftir með sárt ennið og bjó á hótelherbergi þar sem eiginkona hans var, eðlilega, ósátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak