fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 11:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, útilokar ekki að Fermin Lopez muni ganga í raðir Chelsea fyrir lok gluggans á mánudag.

Lopez er efstur á óskalista Chelsea í dag og hefur félagið verið í viðræðum við Börsunga unanfarna daga.

Flick er vongóður um að Lopez spili áfram með Barcelona í vetur en viðurkennir að hann geti ekki staðfest að það verði raunin.

,,Eins og er þá er hann hérna. Ég hef rætt við Fermin og er viss um að hann verði áfram,“ sagði Flick.

,,Í lok dags þá veit ég ekki hvað mun gerast, ég verð mjög ánægður þegar félagaskiptaglugginn lokar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall