fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær er liðið vann Burnley 3-2 í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrsta mark United í leiknum var sjálfsmark en Josh Cullen varð fyrir því óláni að skora í eigið net.

Það þýðir að fyrstu tvö mörk United á tímabilinu í úrvalsdeildinni voru sjálfsmörk en það fyrra var skorað af Rodrigo Muniz.

Muniz er leikmaður Fulham en hann gerði sjálfsmark í 1-1 jafntefli liðanna um síðustu helgi.

Ekkert lið í sögunni hefur byrjað tímabilið á tveimir sjálfsmörkum og er þetta því ákveðið met en ljóst er að United mun ekki stolta sig af því að vera eigandi þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“