fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er opið fyrir því að selja Marc Guehi til Liverpool í sumarglugganum en með ákveðnu skilyrði.

Þetta kemur fram i frétt BBC en Guehi er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace og er fyrirliði félagsins.

Liverpool er að reyna að fá Guehi í sínar raðir og hefur víst lagt fram tilboð í leikmanninn upp á um 35 milljónir punda.

BBC segir að Palace sé opið fyrir því að skoða sölu en vill fá Joe Gomez á lánssamningi á móti.

Palace gæti að lokum neyðst til að selja Guehi sem vill fara en hann verður samningslaus næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega