fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons hefur gefið í skyn að það hafi aldrei komið til greina að semja við lið Chelsea í sumarglugganum.

Simons var orðaður við Chelsea í margar vikur en ákvað að lokum að semja við Tottenham og tóku þau skipti ekki langan tíma.

Simons er öflugur miðjumaður sem kemur frá RB Leipzig en hann kostar Tottenham 52 milljónir punda og gerir samning til 2030.

Simons virðist hafa sýnt skiptunum til Chelsea lítinn áhuga og segist aðeins hafa tekið upp símann er Tottenham hringdi.

,,Allar þessar sögusagnir? Ég hlustaði ekkert á það sem var í gangi,“ sagði Simons í samtali við blaðamenn.

,,Það eina sem skiptir máli er að Tottenham hringdi í mig og ég svaraði símtalinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall