fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Fenerbahce reynir við Ederson

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 15:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fenerbahce í Tyrklandi er að reyna við markvörðinn Ederson sem spilar með Manchester City á Englandi.

Fabrizio Romano greinir frá en Fenerbahce bauð upphaflega 12 milljónir evra í brasilíska landsliðsmanninn og var því boði hafnað.

Fyrr í sumar var talað um að Ederson væri fáanlegur fyrir þrjár milljónir evra en það virðast hafa verið falsfréttir.

Romano segir að Fenerbahce sé enn í viðræðum vegna markmannsins og er möguleiki á að hann verði keyptur fyrir um 15 milljónir evra.

Ederson hefur ekkert spilað með City á tímabilinu hingað til og er sjálfur að leitast eftir því að komast annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas kominn til Blackburn
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“